Kvennalið ÍBV fær KA/Þór í heimsókn í dag í Olísdeild kvenna. ÍBV er í fjórða sæti sem stendur með átta stig og KA/Þór í því sjötta með fimm stig eftir sjö leiki.
Stelpurnar áttu leik gegn Stjörnunni á laugardaginn síðastliðinn þar sem Stjarnan hafði betur 26/22.
Aðrir leikir á dagskrá í dag er Afturelding/ÍR kl 13.00.
Leikurinn í dag hefst kl. 14.00 í íþróttahúsinu. Mætum og hvetjum stelpurnar áfram!
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst