Sex sóttu um stöðu deildarstjóra fræðslu- og uppeldismála

Vestmannaeyjabær auglýsti nýlega stöðu stöðu deildarstjóra fræðslu- og uppeldismála. Umsóknarfrestur var til 20. febrúar. Starfið felur í sér samkvæmt auglýsingu yfirumsjón, í umboði framkvæmdastjóra fjölskyldu- og fræðslusviðs, með framkvæmd laga um fræðslu- og uppeldismál sem og önnur verkefni sem tilheyra fræðslu- og uppeldismálum og sveitarstjórn hefur samþykkt.

Alls sóttu sex einstaklingar um stöðu deildarstjóra fræðslu- og uppeldismála. Einn umsækjandi dróg umsókn sína til baka.

Umsækjendur eru því fimm;
Fannar Karvel
Helga Sigrún Ísfeld Þórsdóttir
Margrét Ástrós Gunnarsdóttir
María Jóhanna Hrafnsdóttir
Þórdís Þórðardóttir

Nýjustu fréttir

Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.