Fylgja stelpurnar karlaliðinu í undanúrslit?
Eyja_3L2A1373
Komin í gegn. Ljósmynd/Sigfús Gunnar Guðmundsson

ÍBV lagði í gær Hauka öðru sinni í átta liða úrslitum, 37:31, á Ásvöllum og tryggja sér sæti í undanúrslitum hvar liðið mætir deildarmeisturum FH. Væntanlega verður fyrsti leikurinn 21. eða 22. apríl í Kaplakrika.

Kvennalið ÍBV getur með sigr á ÍR í kvöld einnig tryggt sæti sitt í undanúrslitum en ÍBV vann fyrsta leik liðanna sannfærandi með 10 marka mun. Leikurinn hefst klukkan 19.40 í Skógarseli. Fari svo að ÍBV ná ekki að klára einvígið í kvöld leika liðin oddaleik á fimmtudag í Vestmannaeyjum. Gert er ráðfyrir að undanúrslit í kvennaflokki hefjist eftri komandi helgi.

Nýjustu fréttir

Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.