�?á fékk Margrét �?órðardóttir, frá �?verlæk í Rangárþingi ytra, sérstaka viðurkenningu fyrir lokaverkefni. �?að fjallar um eyðingu og endurheimtingu á skógum á Holtum í Rangárvallasýslu.
Í námsáfanganum er kennd skógrækt á þrepaskiptum námskeiðum sem taka í það heila um eitt ár. Björgvin Arnar Eggertsson, verkefnastjóri, segir að námskeiðið hafi heppnast með eindæmum vel og bindur vonir við að geta hleypt af stokkunum öðru stigi í Grænum skógum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst