Sjö sækja um stöðu aðstoðaryfirlögregluþjóns á Selfossi

Arnfríður Gígja Arngrímsdóttir, rannsóknarlögreglumaður, LRH, Ásgeir Pétur Guðmundsson, rannsóknarlögreglumaður, LRH, Guðjón Ragnar Grétarsson, rannsóknarlögreglumaður, LRH, Guðmundur Fylkisson, aðalvarðstjóri, Ríkislögreglustjóra, Kristján Ingi Kristjánsson rannsóknarlögreglumaður, LRH, �?mar �?orgils Pálmason, rannsóknarlögreglumaður, LRH og �?orgrímur �?li Sigurðsson, lögreglufulltrúi, Lögreglunni á Selfossi.

Umsækjendur verða boðaðir til viðtals í næstu viku og umsóknir þeirra í framhaldi af því sendar dómsmálaráðherra með tillögu um afgreiðslu.

Stokkseyri.is/Björn Ingi Bjarnason

Nýjustu fréttir

Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.