Þjóðhátíðarnefnd hefur ákveðið að framlengja forsölunni um einn sólahring. Henni lýkur þá á miðnætti á morgun, þriðjudag. Hægt er að kaupa miða í öllum verslunum 10-11, Í BT á Selfossi og Ísafirði. Í Eyjum eru miðarnir seldir í Skýlinu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst