Selfyssingar og KS/Leiftur mættust í dag í toppslag 2. deildar karla í knattspyrnu. Leikurinn var tilþrifalítill og markalaus, en bæði lið misnotuðu upplögð dauðafæri. Sævar Þór Gíslason fékk besta færi Selfoss en markvörður gestanna varði frá honum vítaspyrnu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst