Lundaball í uppnámi!

Þrjár leiðir hafa heyrst nefndar sem verið er að skoða. Sú fyrsta sé að Hellisey-ingar sem halda eigi ballið á næsta ári komi Elliðaey-ingum til bjargar þetta árið. Leið tvö er að Einsi Kaldi muni halda ballið og þá verði gamalt efni síðustu ára í spilaranum eða að eyjarnar skipti með sér atriðunum. Sú þriðja og sú sísta er að ekki verði haldið Lundaball þetta árið.

Spennandi verður að fylgjast með hvaða leið verður farin!  

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.