Vestmannaeyingar bitu á jaxlinn þegar ákveðið var að skerða þorskkvótann um þriðjung á síðasta ári. Það var biti upp á rúma þrjá milljarða fyrir Vestmannaeyjar og nú bætist annað eins við með stöðvun loðnuveiða. Þar með er grunvellinum endanlega kippt undan Vestmannaeyjum í heild sinni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst