KFS sigraði KV 4-3 í æfingaleik á gervigrasvellinum í Vesturbæ í gær. KV leiddi 3-0 í hálfleik en Eyjamenn tóku heldur betur við sér í síðari hálfleik og unnu að lokum 4-3 þar sem Sæþór Jóhannesson jafnaði 3-3 og skoraði síðan sigurmarkið.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst