Undirbúningur er hafinn fyrir Fjör í Flóanum, sveitarhátíðina okkar góðu í Flóahreppi. Fjörið verður haldið 30. maí til 1. júní. Húsnefndir félagsheimilanna þriggja í hreppnum hafa þegar haldið tvo fundi og fjölmargar hugmyndir um skemmtilega viðburði eru komnar á kreik.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst