Góð loðnuveiði eru nú austan við Vestmannaeyjar, en fá skip eru á miðunum þar sem þau fylla sig á skömmum tíma og eru ýmist á landleið til löndunar, eða á útleið eftir löndun. Þá lóna nokkur frystiskip í grennd við miðin og sækja sér skammta í fyrstinguna eftir þörfum. Hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson heldur áfram loðnuleit austur með Suðurströndinni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst