Friðrik Jón Arngrímsson, framkvæmdastjóri Landsambands íslenskra útvegsmanna, kveðst vera mjög bjartsýnn á að loðnukvótinn verði aukinn enn meira. Hann segir að meiri kvóta þurfi til að ná þeim afla sem flotinn ráði við á meðan loðnan sé veiðanleg.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst