Sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps samþykkir að aðilar sem stunda atvinnurekstur og eiga lögheimili í sveitarfélaginu geti sótt um styrk til frekari markaðssetningar.
Styrkur getur numið allt að 28% af þeirri upphæð sem viðkomandi atvinnurekandi greiðir af atvinnuhúsnæði sínu í fasteignagjöld.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst