Vegna mistaka birtist vitlaus mynd í fasteignaauglýsingu í Vaktinni fyrir tveimur vikum. Þar var auglýst til sölu húsnæði við Bárustíg 1 en mynd birtist af rangri hlið hússins, sem ekki er til sölu. Myndin birtist af versluninni Jazz, sem er ekki til sölu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst