Á vef Sambands sunnlenskra sveitarfélaga, www.sass.is er greint frá fjölda íbúa á Suðurlandi en Hagstofan gaf út tölur um íbúafjölda fyrir stuttu. Þar kemur fram að Sunnlendingum fjölagði um 561 á síðasta ári eða um 2,45%. Hins vegar fækkaði íbúum í Vestmannaeyjum um 35 eða úr 4075 í 4040. Íbúum í Vestmannaeyjum hefur hins vegar ekki fækkað jafn lítið síðan 1993.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst