Hveragerðisbær hefur gert samkomulag við Dulheima ehf. vegna uppbyggingu skemmti- og fræðslugarðsins Auga Óðins. Garðinum er ætlað svæði inni í dal, í norðurhlíðum Hamarsins á nokkur þúsund fermetra lóð. Þar er fyrirhugað að forn heimsmynd ásatrúarinnar verði gerð ljóslifandi með nútímatækni. Kostnaðurinn við verkefnið er ekki gefinn upp en Guðbrandur Gíslason, framkvæmdastjóri Dulheima ehf., segir að þetta sé „milljarðadæmi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst