Gleðilegt ár

Eigendur www.eyjar.net óskar eyjamönnum nær og fjær gleðilegs árs og þakka fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða. Á næsta ári höldum við áfram uppbyggingu á eyjar.net og geta notendur gert ráð fyrir breytingum á næstu vikum á eyjar.net.

Frá því að 24seven tók við rekstri eyjar.net hefur vefurinn stækkað og dafnað og er vefurinn í dag stærsti frétta -og upplýsingamiðill Vestmannaeyja á netinu. Við þökkum notendum og auglýsendum samfylgdina á árinu sem er að líða og við vonum að árið 2008 verði öllum farsælt og gæfuríkt.

Með áramóta -og nýárskveðju

Kjartan Vídó og Sæþór Orri

Nýjustu fréttir

Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.