Gleðilegt ár
31. desember, 2007

Eigendur www.eyjar.net óskar eyjamönnum nær og fjær gleðilegs árs og þakka fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða. Á næsta ári höldum við áfram uppbyggingu á eyjar.net og geta notendur gert ráð fyrir breytingum á næstu vikum á eyjar.net.

Frá því að 24seven tók við rekstri eyjar.net hefur vefurinn stækkað og dafnað og er vefurinn í dag stærsti frétta -og upplýsingamiðill Vestmannaeyja á netinu. Við þökkum notendum og auglýsendum samfylgdina á árinu sem er að líða og við vonum að árið 2008 verði öllum farsælt og gæfuríkt.

Með áramóta -og nýárskveðju

Kjartan Vídó og Sæþór Orri

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst