Á sunnudaginn er stórleikur í Lýsingarbikarnum í Vestmannaeyjum og fjallaði eyjar.net um leikinn fyrr í dag. Þeir sem mæta á völlinn geta einnig átt möguleika að vinna afnot af bíl í eitt ár í boði Lýsingar.
Lýsing og KKÍ hafa verið í samstarfi með Lýsingabikarinn og verðum happadrættismiðum dreift á leiknum á sunnudaginn. ÍBV mun svo safna miðunum saman í lok leiks og senda á KKÍ. Dregið verður í þessu happadrætti á úrslitaleik Lýsingabikarsins og heppinn vinningshafi fær afnot af bíl í eitt ár.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst