Tillaga um að auka stofnfé um allt að milljarð var samþykkt á stofnfjárfundi Sparisjóðs Vestmannaeyja í október á síðasta ári. Sjötíu stofnfjáreigendur áttu forkaupsrétt að stofnfjáraukningunni en samkvæmt samþykktum Sparisjóðsins takmarkast eignarhlutur einstaks stofnfjáreiganda við 5% hámark af heildarstofnfé.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst