Atli Gíslason þingmaður VG í Suðurkjördæmi sakar bankana um að hafa sýnt siðleysi.
Þeir hafi hamstrað á gjaldeyrismarkaði til að vinna upp tapið á hlutabréfamarkaðinum.
Þetta kom fram í þættinum Silfur Egils á RÚV í hádeginu.
Ásamt Atla sátu þar fyrir svörum ráðherrarnir Árni Mathiesen og Björgvin G. Sigurðsson auk Valgerðar Sverrisdóttur þingkonu Framsóknarflokksins.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst