Nemendur Fangavarðaskólans luku prófum 7. maí síðastliðinn og voru útskrifaðir úr grunnnámi eða fyrri önn skólans föstudaginn 9. maí síðastliðinn.
Skólinn var starfræktur á grundvelli reglugerðar um menntun fangavarða.
Þetta er í annað sinn sem Fangavarðaskólinn starfar samkvæmt tillögum nefndar sem dómsmálaráðherra skipaði árið 2005 og skilaði skýrslu sama ár um menntun og þjálfun fangavarða.



















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst