Þeir félagar Raggi Bjarna og Þorgeir Ástvalds munu koma fram á kvölddagskrá á föstudagskvöldið á Brekkusviðinu. Raggi og Þorgeir ættu að þekkja þjóðhátíðina vel enda hafa þeir slegið í gegn á Brekkusviðinu síðustu ár. Stemningin í Herjólfsdal hefur verið ógleymanleg þegar Raggi syngur lagið Flottur Jakki og má búast við því að Jakkinn fái að fljóta með Ragga í Dallinn í ár.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst