Um klukkan 21:40 kallaði lögreglan í Vestmannaeyjum út björgunarbátinn Þór vegna skútu sem virtist vera í vandræðum rétt norðan við Heimaey eða út við Eiði. Aðeins liðu nokkrar mínútur þar til björgunarbáturinn var kominn á staðinn en skipverjar afþökkuðu aðstoðina og sigldu hægt er örugglega í land. Björgunarbáturinn fylgdi þeim þó eftir til öryggis.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst