Erum að makrílveiðum suðaustur af landinu

Við Strákarnir á Huginn erum búnir að vera duglegir hér síðustu daga, við eru að fiska makríl, hann er aðeins síldar blandaður þannig að við höfum flokkað alla síld frá og flakað og erum við komnir með um 80 tonn í lest af frosnum síldarflökum og um 700-800 tonn af makríl, með þessu erum við að ná eins miklu aflaverðmæti og hægt er á meðan við getum ekki fryst makrílinn.

Nýjustu fréttir

Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Fréttapýramída 1992-95
ÍBV sækir ÍR heim
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.