Við Strákarnir á Huginn erum búnir að vera duglegir hér síðustu daga, við eru að fiska makríl, hann er aðeins síldar blandaður þannig að við höfum flokkað alla síld frá og flakað og erum við komnir með um 80 tonn í lest af frosnum síldarflökum og um 700-800 tonn af makríl, með þessu erum við að ná eins miklu aflaverðmæti og hægt er á meðan við getum ekki fryst makrílinn.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst