Stjörnumaðurinn Björn Pálsson var hetjan gegn ÍBV á Stjörnuvellinum í kvöld þegar hann tryggði Garðbæingum þrjú stig með marki á 85. mínútu. Þetta er aðeins annar tapleikur ÍBV í deildinni í sumar. ÍBV er í efsta sæti með 34 stig, Selfoss er í öðru sæti með 31 stig eftir 2:1-sigur gegn KA í kvöld.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst