Fimmta kæran á hendur séra Gunnari Björnssyni hefur borist lögreglu.
Lögreglan í Árborg var búin að senda málið til ríkissaksóknara sem óskaði frekari upplýsinga.
Málið verður sent ríkissaksóknara sem tekur ákvörðun um hvort séra Gunnar verði ákærður og þá fyrir hversu alvarlegt brot.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst