Heil umferð fór fram í 1. deild karla í kvöld þar sem topplið ÍBV lagði Víking frá Ólafsvík og er ÍBV með 37 stig.
Selfoss sem er í öðru sæti deildarinnar kom til baka eftir að hafa lent 2-0 undir gegn Þór á Akureyri og vann góðan 2-3 sigur og er Selfoss með 34 stig.
Hér að neðan má sjá úrslit og markaskorara úr 1. deild í kvöld, en frekari umfjöllun og myndir koma hér á síðuna síðar í kvöld.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst