Listi yfir fjár- og stóðréttir fyrir haustið 2008 hefur verið gefinn út og eru fyrstu réttirnar að því er virðist fjárrétt, í Mýrararétt í Bárðardal, S.-Þingeyjarsýslu, strax á laugardag um næstu helgi en listinn er hér eftirfarandi.
Það er Ólafur R. Dýrmundsson, ráðunautur hjá Bændasamtökum Íslands sem hefur tekið listann saman.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst