�?rjár úr ÍBV með U-19 ára landsliðinu til Ísraels

Þær Þórhildur Ólafsdóttir, Kristín Erna Sigurlásdóttir og Saga Huld Helgadóttir voru í dag valdar í lokahóp U-19 landsliðsins sem fer til Ísraels og leikur þar í Evrópukeppninni. Með Íslandi í riðli eru, ásamt heimastúlkum, lið Grikklands og Írlands. Stúlkurnar fara til æfinga á fimmtudag og til Ísraels á sunnudag. Tvö efstu lið riðilsins leika í milliriðlum sem leiknir verða í apríl á næsta ári.

Nýjustu fréttir

Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Fréttapýramída 1992-95
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.