ÍBV leikur nú gegn Njarðvík í leik sem frestað var í 1. deild en leikurinn fer fram í Reykjanesbæ. Þar sem veðurspáin var ekki góð fyrir kvöldið á Reykjanesinu var ákveðið að færa leikinn inn í Reykjaneshöll og leika því Eyjamenn þriðja leik sinn í sumar á gervigrasi. Hinir tveir leikirnir fóru ekki vel því ÍBV tapaði báðum þeirra, fyrst fyrir Haukum og svo gegn Stjörnunni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst