Bæjarráð Hveragerðis samþykkti, á fundi sínum fimmtudaginn 2. október síðastliðinn, tillögur menningar- og frístundafulltrúa um breytingu á vetraropnun laugarinnar.
Frá og með 15. október verður opið virka daga frá kl. 06:45 – 21:15 og kl. 10:00 – 17:30 um helgar.
Vonandi mun þessi aukna þjónusta auka gestakomur bæði í sund og líkamsrækt.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst