„Það var eins og við hefðum unnið bikarúrslitaleik í kvöld. Ég hef alltaf sagt að við ættum meira inni og við höfum ekkert verið síðri aðilinn í þessum síðustu leikjum og vonandi er þessi sigur bara byrjunin á einhverju stærra, sagði Gunnar Heiðar Þorvaldsson sem tryggði liði sínu Esbjerg 1:0-sigur á AGF í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.”
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst