Gengið hefur verið frá sölu á Gaulverjaskóla í Flóahreppi.
Nýir eigendur hyggjast bjóða upp á svefnpokapláss og aðra aðstöðu fyrir ferðamenn í húsnæðinu.
Gaulverjaskóli stendur rétt hjá hinu ágæta félagsheimili Félagslundi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst