Á morgun, laugardag fer fram Íslandsmótið í skák 15 ára og yngri hér í Eyjum. Mótið verður í Akóges salum og hefst kl. 9.00 um morguninn og reiknað er með því að það standi til kl. 17.00 með hádegishléi. Allir krakkar fæddir 1993 og yngri eru velkomnir, en efsti krakki í hverjum aldursflokki fær bikar að launum í öllum árgöngum niður í 2002.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst