�?riggja bíla árekstur á Strembugötunni

Nú rétt eftir hádegi varð þriggja bíla árekstur á Strembugötunni. Ekki var um alvarlegan árekstur að ræða og litlar skemmdir urðu á bílunum en áreksturinn varð með þeim hætti að bíll sem var á leið upp brekkuna, missti hraðann, rann aftur á bak og á bíl sem þar var. Sá bíll skall svo á þriðja bílnum. Engin slys urðu á fólki.

Nýjustu fréttir

Prófkjör framundan hjá sjálfstæðismönnum í Eyjum
Vara við áhrifum samgönguáætlunar
Í dag eru 53 ár frá upphafi Heimaeyjargossins
Bærinn í samstarf við Markaðsstofu Suðurlands
Alex Freyr Hilmarsson íþróttamaður Vestmannaeyja
Tvíþætt staða orkuskipta
Netöryggisfræðsla fyrir foreldra grunn- og framhaldsskólanemenda
Áskriftarkort sundlaugagesta framlengd
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.