Ákveðið hefur verið að prófkjör um val frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fyrir alþingiskosningar vorið 2009 fari fram 14. mars næstkomandi. Eins og ætíð eru margir orðaðir við prófkjörsframboð enda rík krafa um endurnýjun í kjördæminu. Meðal þeirra sem títt eru orðuð við framboð erum við undirritaðir bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst