Nýlega var ný kynslóð Avensis kynnt hjá söluaðilum Toyota um allt land og af viðbrögðum að dæma er töluverður áhugi meðal landsmanna á nýjum bílum. Hátt í 2 .000 gestir sóttu frumsýningu bílsins hjá söluaðilum Toyota í Kópavogi, Reykjanesbæ, Selfossi, Egilsstöðum og Akureyri og áður höfðu á þriðja hundrað atvinnubílstjóra sótt forkynningu á bílnum. Nú hefur fyrsti bíllinn af þessari nýju kynslóð verið aftentur og fer hann til Vestmannaeyja.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst