Stefnt er að því að opna bændamarkað á Flúðum í sumar og er hugmyndin að hafa opið á laugardögum. Ef áhugi er fyrir lengri opnunartíma verður einnig opið á föstudögum og sunnudögum. Áhugasamir geta leigt borð og selt handverk, grænmeti, notaðar og nýjar vörur svo eitthvað sé nefnt.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst