Klukkan 14 í dag verður undirritað samkomulag milli Landspítala og Heilbrigðisstofnunar Suðurlands um rannsóknir, myndgreiningu og samnýtingu upplýsinga. Með samningnum verða upplýsingar um þær rannsóknir sem sjúklingur hefur farið í aðgengilegri en verið hefur. Markmiðið er að koma í veg fyrir endurteknar rannsóknir.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst