Veðurvakt Einars Sveinbjörnssonar spáir í veðrið um næstu helgi. Spáin er þannig að útkomulaust verði að heita má á landinu um helgina og áfram hægviðrasamt. Sums staðar á landinu virðast vera afar góðir sumardagar í vændum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst