Segja má að meistaramót GV sé að breytast í einvígi tveggja kylfinga. Karl Haraldsson lék annan dag best allra eða á 70 höggum á meðan forystusauðurinn Örlygur Helgi lék á 71 höggi. Munurinn á þeim er núna aðeins 2 högg. 6 högg eru svo í 3. sætið en þar situr, eins og eftir fyrsta dag, Rúnar Þór Karlsson sem lék á 76 höggum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst