Ungur Eyjapeyi hefur lokið liðsforingjaþjálfun

Ungur Eyjapeyi, Tryggvi Hjaltason, hefur undanfarin tvö ár stundað í Bandaríkjunum. Á ensku kallast námið Global Security and Intelligence Studies, sem gæti út­lagst alþjóðleg öryggis- og gagna­greining. Tryggvi segir að gert sé ráð fyrir fjögurra ára námi en hann Meðfram náminu stundaði Tryggvi nám hjá bandaríska hern­um og hefur lokið liðsforingja­þjálfun.

Nýjustu fréttir

Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.