Sjónvarpskokkurinn hranalegi Gordon Ramsay rifjar enn upp frækna Íslandsför sína þar sem hann lenti að eigin sögn í lífshættu við að veiða lunda. Nú segir hann frá því að dætur hans hafi ekki yrt á hann í margar vikur eftir að hann veiddi lunda og át úr honum hjartað á Íslandi, sem sýnd var í sjónvarpsþætti hans.