Í opnuviðtali Frétta við Pál Scheving, oddvita minnihlutans, segist hann vera óflokksbundinn og kallar þá sem eru pólitískir „pólitíska blóðhunda“. Ekki kæmi pólitískum blóðhundi eins og mér á óvart þótt hann yrði á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir næstu bæjarstjórnarkosningar enda mærir hann íhaldið í bak og fyrir í þessu viðtali.