„Þetta var bara snilld, algjör snilld og ég tileinka Jóa Grettis sigurinn en strákurinn á afmæli í dag. En þetta var bara gaman, fullt af fólki og svona vill maður bara hafa þetta, alvöru stuðning. Þeir hafa reyndar verið frábærir í allan vetur en þetta var sérstaklega skemmtilegt í dag,“ sagði Sigurður Bragason, fyrirliði ÍBV eftir sigur liðsins á Selfossi í dag.