Átta nemendur útskrifuðust frá Framhaldskólanum sem húsamiðir á laugardaginn. Nemendurnir stunduðu allir námið með vinnu og luku sveinsprófinu hér. Þeir eru Garðar Örn Sigmarsson, Gunnar Þór Guðjónsson, Magnús Ingi Eggertsson, Óðinn Sæbjörnsson, Páll Sigurðsson, Ragnar Smári Ragnarsson, Ragnar Örn Ragnarsson og Regin Jacobsen.