Stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga mótmælir harðlega fyrirhuguðum niðurskurði á framlögum til heilbrigðisstofnana á Suðurlandi. Niðurskurðurinn nemur um 16, 1% hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands , 23,8% hjá Heibrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum og 16 % hjá Heilbrigðisstofnun Suðausturlands.